Government Offices of Iceland

11/15/2024 | Press release | Distributed by Public on 11/15/2024 10:53

Sjö sóttu um kærunefnd útlendingamála

Dómsmálaráðuneytið auglýsti nýverið embætti nefndarmanns í kærunefnd útlendingamála laust til umsóknar.

Sjö umsóknir bárust og eru umsækjendur hér taldir upp í stafrófsröð:

  • Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Lögfræðingur / Alþingismaður
  • Eduardo Canozo Fontt - Ráðgjafi í innflytjendamálum hjá Vinnumálastofnun
  • Garðar Biering - Lögfræðingur hjá kærunefnd útlendingamála
  • Gunnar Páll Baldvinsson - doktorsnemi
  • Hulda Magnúsdóttir - Lögfræðingur hjá kærunefnd útlendingamála
  • Rannveig Stefánsdóttir - Lögfræðingur hjá kærunefnd útlendingamála
  • Vera Dögg Guðmundsdóttir - Sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun

Sérstök hæfnisnefnd mun nú fara yfir umsóknirnar og meta hæfni umsækjenda.

Kærunefnd útlendingamála er sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem úrskurðar í málum sem til hennar eru kærð á grundvelli útlendingalaga. Eftir lagabreytingar á þessu ári verður nefndin framvegis skipuð þremur nefndamönnum í fullu starfi, formanni, varaformanni og nefndarmanni.

Vefsíða kærunefndar útlendingamála